Hárígræðslur í Ungverjalandi

Ungverjaland-Hárígræðslur

Ungverjaland:

Ungverjaland hefur verið vinsæll áfangastaður ferðalanga í leit að lækningum í marga áratugi. Upprunalega, á sjöunda áratugnum, voru það fegrunartannlækningar sem voru vinsælastar í heilsuferðaþjónustunni. Frá níunda áratugnum hefur einnig verið stöðug þróun á öðrum sviðum, meðal annars í hárígræðslum. Nú á dögum eru ungverskir hárlæknar og sérfræðingar í fyrsta sæti á báðum þessum sviðum heilsuferðaþjónustunnar í Evrópu. Samkvæmt kröfum er umhverfið í stöðugri þróun og njóta viðskiptavinir því nútímalegra og vel útbúinna heilsugæslustöðva og skurðstofa í Evrópu.

Fáienar staðreyndir varðandi ferlið:

• FUE2-SAFESystem, nýjasta tæknin í hárígræðslum og ágræðslum
• Sársaukalaus meðferð
• Varanleg lausn
• Viðráðanleg verð
• Teymi fagmanna
• Vel útbúin og nútímaleg stöð
• Meðferðaráætlun og verð í samræmi fjölda hára
• Persónuleg meðferð
• Sáttir viðskiptavinir – sjá fyrir og eftir myndir
• Bein og ódýr flug – einfalt og fljótlegt ferðalag
• Eftir að þú hefur samband svörum við eftir 24-48 klukkustundir á ensku.
• Hjálpar þér að ná betri þéttleika í hárið
• Stuttur biðtími
• Hljóðlátt og fjölskylduvænt andrúmsloft
• Fallega borgin Búdapest er áhugaverð og spennandi

Við viljum aðstoða

Heimililfang

Hringbraut 119, 107 Reykjavík

Hringdu

552 2099

Netfang

apollo@simnet.is

Share This